Mennta- og tómstundastefna Suðurnesjabæjar var samþykkt vorið 2024. Stefnan hefur fimm lykilþætti: Jöfn tækifæri fyrir öll, lærdómssamfélag, hæfni til framtíðar, heilsueflandi samfélag og gæði í forgrunni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation