Markmið: Efla læsi í samfélaginu Stutt lýsing: Halda vel utan um lestrarmenningu í leik- og grunnskólum. Námskeið og fyrirlestrar fyrir foreldra/forsjáraðila. Finna leiðir til þess að efla læsi í nærumhverfinu. • Ábyrgð: Mennta - og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Mennta - og tómstundasvið • Dæmi um samstarfsaðila: Bókasafn Suðurnesjabæjar, Þekkingasetrið, Byggðasafnið, umhverfismiðstöð og læsisteymi í leik- og grunnskólum • Tímabil: 2024-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Málstefna, Safnastefna • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #4 menntun fyrir öll og #10 aukinn jöfnuður • Tillaga að fjármögnun: Styrkumsóknir. • Mælikvarði: Matsferill MMS.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation