Hæfni til framtíðar - tillaga 1

Hæfni til framtíðar - tillaga 1

Markmið: Efla læsi í samfélaginu Stutt lýsing: Halda vel utan um lestrarmenningu í leik- og grunnskólum. Námskeið og fyrirlestrar fyrir foreldra/forsjáraðila. Finna leiðir til þess að efla læsi í nærumhverfinu. • Ábyrgð: Mennta - og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Mennta - og tómstundasvið • Dæmi um samstarfsaðila: Bókasafn Suðurnesjabæjar, Þekkingasetrið, Byggðasafnið, umhverfismiðstöð og læsisteymi í leik- og grunnskólum • Tímabil: 2024-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Málstefna, Safnastefna • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #4 menntun fyrir öll og #10 aukinn jöfnuður • Tillaga að fjármögnun: Styrkumsóknir. • Mælikvarði: Matsferill MMS.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information