Heilsueflandi samfélag - tillaga 1

Heilsueflandi samfélag - tillaga 1

Markmið: Auka þátttöku í heilsueflingu Stutt lýsing: Auka sýnileika heilsueflandi þátta með því að fastsetja og kynna vel framboð í sveitarfélaginu. • Ábyrgð: Mennta- og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Íþrótta- og tómstundafulltrúi og íþróttamiðstöðvar • Dæmi um samstarfsaðila: Landlæknir, ÍSÍ, UMFÍ, • Tímabil: 2024-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Framtíðarsýn íþróttamála • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #3 heilsa og vellíðan • Tillaga að fjármögnun: Er þegar í fjárhagsáætlun og sækja um styrk í Beactive (ÍSÍ) og Lýðheilsusjóð • Mælikvarði: Aðsókn í íþróttamiðstöðvar og þátttöku í skipulögðum viðburðum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information