Markmið: Auka þátttöku í heilsueflingu Stutt lýsing: Auka sýnileika heilsueflandi þátta með því að fastsetja og kynna vel framboð í sveitarfélaginu. • Ábyrgð: Mennta- og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Íþrótta- og tómstundafulltrúi og íþróttamiðstöðvar • Dæmi um samstarfsaðila: Landlæknir, ÍSÍ, UMFÍ, • Tímabil: 2024-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Framtíðarsýn íþróttamála • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #3 heilsa og vellíðan • Tillaga að fjármögnun: Er þegar í fjárhagsáætlun og sækja um styrk í Beactive (ÍSÍ) og Lýðheilsusjóð • Mælikvarði: Aðsókn í íþróttamiðstöðvar og þátttöku í skipulögðum viðburðum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation