Markmið: UNESCO skólar Stutt lýsing: Með því að gerast UNESCO skóli er alþjóðleg samvinna efld og þannig stuðlað að friði og öryggi í heiminum. • Ábyrgð: Skólarnir og UNESCO skólar verkefnið. • Framkvæmdaraðili: Teymi í skólunum • Dæmi um samstarfsaðila: Reykjanes Jarðvangur (Geopark) • Tímabil: 2024-2026 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Umhverfis- og loftslagsstefna • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #1 engin fátækt, #2 ekkert hungur, #5 jafnrétti kynjanna, #10 aukinn jöfnuður, #13 aðgerðir í loftslagsmálum, #14 líf í vatni, 15# líf á landi #16 friður og réttlæti og #17 samvinna um markmiðin • Tillaga að fjármögnun: Enginn beinn kostnaður • Mælikvarði: Fjöldi skóla sem tekur þátt
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation