Jöfn tækifæri fyrir öll - tillaga 1

Jöfn tækifæri fyrir öll - tillaga 1

Markmið: UNESCO skólar Stutt lýsing: Með því að gerast UNESCO skóli er alþjóðleg samvinna efld og þannig stuðlað að friði og öryggi í heiminum. • Ábyrgð: Skólarnir og UNESCO skólar verkefnið. • Framkvæmdaraðili: Teymi í skólunum • Dæmi um samstarfsaðila: Reykjanes Jarðvangur (Geopark) • Tímabil: 2024-2026 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Umhverfis- og loftslagsstefna • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #1 engin fátækt, #2 ekkert hungur, #5 jafnrétti kynjanna, #10 aukinn jöfnuður, #13 aðgerðir í loftslagsmálum, #14 líf í vatni, 15# líf á landi #16 friður og réttlæti og #17 samvinna um markmiðin • Tillaga að fjármögnun: Enginn beinn kostnaður • Mælikvarði: Fjöldi skóla sem tekur þátt

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information