Gæði í forgrunni - tillaga 2

Gæði í forgrunni - tillaga 2

Markmið: Efla íslensku í samfélaginu og stuðla að inngildingu Stutt lýsing: Finna leiðir til að rækta íslenskufærni íbúa sveitarfélagsins. Allir leik- og grunnskólar móti málstefnur. • Ábyrgð: Mennta- og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Mennta- og tómstundasvið og leik- og grunnskólar • Dæmi um samstarfsaðila: MSS, • Tímabil: 2025-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Málstefna? • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #10 aukinn jöfnuður • Tillaga að fjármögnun: Fræðslusjóðir stéttarfélaga? • Mælikvarði: Þátttaka á námskeiðum, fjöldi málstefna

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information