Markmið: Efla íslensku í samfélaginu og stuðla að inngildingu Stutt lýsing: Finna leiðir til að rækta íslenskufærni íbúa sveitarfélagsins. Allir leik- og grunnskólar móti málstefnur. • Ábyrgð: Mennta- og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Mennta- og tómstundasvið og leik- og grunnskólar • Dæmi um samstarfsaðila: MSS, • Tímabil: 2025-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Málstefna? • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #10 aukinn jöfnuður • Tillaga að fjármögnun: Fræðslusjóðir stéttarfélaga? • Mælikvarði: Þátttaka á námskeiðum, fjöldi málstefna
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation