Markmið: Auka aðgengi allra að tómstundum Stutt lýsing: Búa til vettvang þar sem allar tómstundir eru kynntar. • Ábyrgð: Mennta- og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Íþrótta- og tómstundafulltrúi • Dæmi um samstarfsaðila: Leik- og grunnskólar, íþróttafélög, íþróttamiðstöðvar, félagsmiðstöðvar, félagsstarf eldri borgara, tónlistarskólar • Tímabil: 2025-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Framtíðarsýn íþróttamála • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #3 heilsa og vellíðan og #10 aukinn jöfnuður • Tillaga að fjármögnun: Án aukins kostnaðar • Mælikvarði: Þátttaka í tómstundastarfi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation