Tillaga 1 Markmið: Viðhalda og auka við hlutfall fagmenntaðra í stofnunum Suðurnesjabæjar Stutt lýsing: Stuðningur við þá sem mennta sig til kennara og annarra fagstarfa inna leik-, grunn- og tónlistarskóla, frístundaheimila og félagsmiðstöðva. • Ábyrgð: Suðurnesjabær • Framkvæmdaraðili: Mennta- og tómstundasvið • Dæmi um samstarfsaðila: Hí, HA, MSS • Tímabil: 2024-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: 4 menntun fyrir öll, 10 aukinn jöfnuður • Tillaga að fjármögnun: Leyfi á launum (tilfærsla á vinnuframlagi) • Mælikvarði: Hlutfall fagmenntaðra í stofnunum
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation