Markmið: Efling útináms Stutt lýsing: Búa til aðstæður sem styðja við útinám og grenndarkennslu. Styrkja starfsfólk stofnanna með aukinni fræðslu, námskeiðum og fyrirlestrum. • Ábyrgð: Mennta- og tómstundasvið • Framkvæmdaraðili: Mennta- og tómstundasvið • Dæmi um samstarfsaðila: HÍ • Tímabil: 2024-2027 • Tenging við aðrar stefnur/áætlanir: Umhverfis- og loftslagsstefna • Tenging við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: #4 menntun fyrir öll, #10 aukinn jöfnuður, #14 líf í vatni og #15 líf á landi. • Tillaga að fjármögnun: Styrkumsóknir • Mælikvarði: Fjöldi kennslustunda utandyra.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation