Fara yfir hvar þurfi stærri/fleiri tunnur og hvar megi setja minni/fækka. Mjög algent vandamál að rusl séu full, langt áður en þau eiga að vera tæmd og svo eru dæmi um heimili sem þurfa bara 2 tunnur í stað 3. Þarf mögulega að fjölga ferðum?
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
Algjörlega sammála!
Þarf algjörlega að auka tíðni á pappír og plast, 21 dagar er alltof mikið. Hafa þetta á 14 daga fresti líkt og almennt rusl.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation