Tennisvöllur í Garðabæ

Tennisvöllur í Garðabæ

Enginn tennisvöllur er í Garðabæ þótt að hlutfallslega spila fleiri tennis í Garðabæ en í öðrum sveitarfélögum.Önnur sveitafélög eins og Reykjavík hafa sett upp tennisvelli yfir sumartíma svo fjölskyldur geti spilað tennis.Aðeins er nú mögulegt að spila tennis allt árið í Tennishöllinni í Kópavogi en þar er kostnaður óheyrilegur svo það er ekki fyrir flest fjölskyldufólk.Tilvalið er að setja upp tennisvelli yfir sumartíman t.d. við Mýrina.Tennis er fjölskylduíþrótt vonandi fyrir fleiri í Garðabæ

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information