Klára 2. og 3. hæð í Miðgarði og koma þeim rýmum í gagn með allri þeirri þjónustu sem vantar í bæinn. Sem dæmi má nefna heilsutengda þjónustu af ýmsu tagi, bæði líkamlega og andlega ásamt litlum veitingarekstri þar sem bæjarbúar í göngutúrum innandyra á dögum þar sem veður er slæmt geta notið ásamt öllum þeim fjölmörgu gestum sem koma þar til að horfa á börnin sín á æfingum og keppnum.
Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation