Setja upp battavöll á grasflöt sem stundum er kölluð Stjörnó af börnum í Hofstaðaskóla. Lítið nýtt svæði sem mætti nýta miklu betur fyrir íþróttaiðkun barna. Börnum hefur fjölgað gríðarlega í Hofstaðaskóla og í hverfum nálægt skólanum og ávallt barátta um notkun á þeim eina battavelli þar er. Einnig mætti hugsa svæðið sem almennt íþróttasvæði enda í miðju margra hverfa, battóvöllur, úti æfinga svæði, pútt svæði, spretthlaupsbraut og fleira.
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation