Útsýnispallur yfir fuglanna í fjörunni

Útsýnispallur yfir fuglanna í fjörunni

Legg til að reistur verði útsýnispallur yfir grjótgarðinn við fjörunna móts við Kasthúsatjörn. Áður fyrr var hægt að njóta fuglanna í fjörunni, síðar var reistur grjótvarnargarður, sem er ekki þægilegt að klifra uppá til að sjá niður í fjörunna. Þarna við bílaplanið við tjörnina hef ég horft á fólk með börn klifra á garðinum. Læt mynd af slíkum palli sem ég tók í Hrísey til skýringar.

Points

Kæri hugmyndasmiður. Þín hugmynd hefur verið valin áfram í kosningu Betri Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information