Rafhleðslustöðvar fyrir almenning á bílastæðum bæjarins

Rafhleðslustöðvar fyrir almenning á bílastæðum bæjarins

Koma upp rafhleðslustöðvum fyrir rafmagsbíla á lóðum og bílastæðum skóla og leikskóla sem ekki eru í notkun á kvöldin og nóttunni. Nýta þannig stæðin allan sólarhringinn og bæta þjónustuna við íbúana þannig að það þurfi ekki að setja niður hleðslustaura um allar koppagrundir. Stæðin yrðu rýmd á daginn þegar skólarnir eru notkun og fólkið í vinnunni.

Points

Eikur mikið þjónustuna við íbúana, nýtir betur fjárfestinguna í bílastæðunum sem standa auð utan opnuartíma og léttir á yfirfullum bílastæðum við fjölbýlishús og í íbúðagötum. Gæti jafnvel orðið tekjuöflun fyrir leikskólana að selja orku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information