Bæta útisvæði við leikskólann Sólhvörf

Bæta útisvæði við leikskólann Sólhvörf

Mikið væri ánægjulegt ef hægt væri að uppfæra leiktæki og útisvæði við leikskólann Sólhvörf. Þetta myndi bæði nýtast þeim börnum sem eru á leikskólanum og síðan þeim sem heimsækja svæðið utan leikskólatíma. Lóðin er mjög slitin og tækin eru fá og kominn tími á þau. Þessi leikskóli er miðpunktur í mjög barnmörgu hverfi og kominn tími á að setja pening í hann.

Points

Bæta leiksvæði fyrir leikskólabörn og börn í hverfinu.

Svæðið í heild seinni þarf að bæta. Endurnýja þarf leiktæki og huga þarf að lóðinni. Mikil aðsókn er á leiksvæðið, bæði á leikskólatíma og utan hans. Framkvæmdir koma til með að stórbæta leiksvæðið og auka aðsókn en fremur.

Mikið sammála þessum ummælum. Á þessari stóru lóð er lítið um leiktæki og þau eru oeðin slitin og komin til ára sinna. Það er lítið um leikvelli á svæðinu og því er lóðin líka nýtt utan opnunartíma. Það.væri frábært að gera leikskólann betri bæði fyrir börnin a leikskólanum og svo önnur í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information