Banna hjólreiðar á göngustígum meðfram strandlengjunni

Banna hjólreiðar á göngustígum meðfram strandlengjunni

Göngustígar til að njóta-ekki þjóta! Hjóla á gangstéttum meðfram Kársnesbraut, Kópavogsbraut og öðrum götum sem liggja kringum Kársnesið, á þeim er mun minni umferð gangandi vegfarenda en á strandstígnum. "Kapp-hjólreiðamenn" sem þjóta eftir strandstígnum eiga mun frekar heima á sjálfum bílagötunum heldur en á ægihraða um göngustíga. Að sjálfsögðu er hjólreiðafólk sem hjólar í rólegheitum á strandstígnum og lætur vita með bjöllu og allt til fyrirmyndar. Aðskilja göngu- og hjólastíga takk!

Points

Það mætti fara milliveginn og auglýsa hámarks hraða.

Göngustígar eru til að njóta en ekki þjóta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information