Okkur finnst að það ætti að koma körfuboltavöllur líkt og sá í Smáraskóla á lóð Álfhólfhólsskóla. Það er malar fótbolta völlur sem er ekki mikið notaður og það væri góð aðstæða fyrir þennan Körfuboltavöll.
Körfubolti er íþrótt sem margir hafa áhuga á eða finnst bara gaman að spila/leika sér að kasta í körfuna. Það eru til dæmis bara 2 flottir og skemmtilegir körfuboltavellir í Kópavogi einn í Smáraskóla og einn í Hörðuvallaskóla. Það eru nú þegar 2 fótboltavellir á skólalóðinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation