Aukum fjölda sér hjólastíga til að auka öryggi gangandi vegfarenda, ekki síst barna. Í stórum hluta hverfisins eru eingöngu göngustígar sem bæði gangandi, hjólandi og vespufarar eru saman á. Með mikili aukningu rafhjóla (vespur og reiðhjól) verður það sífelt meiri öryggismál að göngustígar og hjólastígar séu aðskildir.
Til að auka öryggi gangandi vegfaranda og hjólandi.
Aukum öryggi okkar allra með sér göngustíg, það er alveg furðulegt í svona nýju hverfi að þetta sé ekki löngu komið!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation