Endurhanna lóð leikskólans Núps sem er orðin 20 ára gömul. Engu hefur breytt frá upphafi, mætti breyta skipulaginu og bæta við leiktækjum, ungbarnarólum og breyta undirlagi.
Ástandið er stundum svo slæmt að börnin komast ekki út vegna hálku þar sem helmingur lóðarinnar er brekka.
Ástandið á leikskólalóðinni er mjög slæmt, er slysahætta fyrir börnin.
Of mikill munur á leiksvæði Núps og Dals sem er hinu megin við götuna. Samræma.
Löngu kominn tími á að breyta og endurskipuleggja lóð leikskólans Núps.
Tímabært að bæta aðstöðu og endurskipuleggja lóðina með nýjum leiktækjum
Huga þarf að undirlagi lóðar það myndast t.d. pollar og drullusvað á ákveðnum stöðum. Mætti bæta við leiktækjum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation