Tröppurnar verði endurbyggðar þannig að þrep skagi ekki upp úr skábrautum sem eru fyrir barnavagna og reiðhjól. Einnig mætti breikka skábrautirnar og minnka halla á tröppunum og skábrautunum með því að þær nái lengra út að neðanverðu.
Margar tröppur í norðurhluta Kópavogs og þarf að fara endurnýja ætti ekki flokkast sem fjárfestingar, þessum tröppum hefur ekki verið haldið við eins og götum göngustígum.
Hönnun á tröppunum er barn síns tíma.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation