Trjárækt og frágangur í sunnanverðum Austurkór

Trjárækt og frágangur í sunnanverðum Austurkór

Þar sem mikið er komið af húsum á bæjarmörkunum við Garðabæ í Rjúpnahæð og Smalaholti væri mjög hugsandi að huga að gróðursetningu á trjám á bæjarmörkunum til að búa til meira skjól og verja fyrir vindum og veðrum í framtíðinni. Auk þess væri fallegt að snyrta til á bæjarmörkunum.

Points

Sammála þessu og það má líka huga að því að bæta aðkomuna í þessa stóru götu með því að bæta við gróðri.

Í dag er engin gróður á svæðinu og það allt mjög opið. Það væri fallegt að taka til hendinni á bæjarmörkunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information