Bæta/gera gangbrautir á Hlíðarhjalla

Bæta/gera gangbrautir á Hlíðarhjalla

Víða vantar gangbrautir, s.s. á Hlíðarhjalla, sem taka af allan vafa að þar má ganga yfir. Mætti t.d. nýta þrengingarnar sem fyrir eru en merkja með gangbrautarmerki, bæði með skilti og mála á götu.

Points

Sem íbúi í Hliðarhjalla 64 horfi ég ansi oft út yfir gatnamót Skálaheiðar og Hlíðarhjalla, hraðinn er allt of mikill og enginn merkt gönguleið yfir Hlíðarhjalla fyrir gangandi vegfarendur. Samgöngustefnan og lýðheilsustefna hvetja eindregið til þess að börn fari gangandi til skóla en aðstæður eru ekki bættar. Í raun mætti færa 30km svæðin lengra út fyrir skólana.

Fjöldi barna fer yfir Hlíðarhjallann á hverjum degi á leið í og úr skóla og er þetta mikið öryggismál. Umferð er þung á háannatíma og svo er Hlíðarhjallinn einnig strætóleið. Sendi inn sömu hugmynd þegar óskað var eftir hugmyndum vegna samgöngustefnu en engar breytingar eru sýnilegar enn sem komið er.

Engin örugg leið yfir Hlíðarhjallann, sérstaklega ekki á vetrartíma. Mikil umferð gangandi, hlaupandi og hjólandi í gegnum Hlíðarhjalla 2-14 þar sem tenging er í gönguleiðina í dalnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information