Væri nauðsynlegt að fá áframhaldandi hjóla-/göngustíg fyrir neðan Lund 11 og Lund 19 og 21 sem myndi síðan tengjast þeim stíg sem fyrir er (hjá Lundi 21).
Ástæðan er að það er mikill fjöldi af gangandi og hjólandi fólki sem er að koma t.d. frá Nýbýlavegi eða Kringlumýrarbraut og vill komast beint inn á stíga í Fossvogsdal en lenda í vandræðum fyrir neðan Lund 11. Núna er búið að opna rjóður í gegnum skóginn en engin leið að fara þar í gegn á hjóli.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation